Birkimörk 21-27
Birkimörk 21-27, Hveragerði er 424,7 fermetra sambýli, sem er fimm íbúðareiningar, samnota- og þjónusturými auk aðstöðu starfsfólks. Gólfhitakerfi er í húsinu ásamt snjóbræðslulögn undir allri hellulögn frá aðaldyrum að bílastæði fyrir fatlaða og undir veröndum hússins. Verkfræðistofa Þráinn og Benedikt sá um burðarvirkis og pípulagna hönnun. verklýsingar, magnskrár.